Chiesa í skiptum fyrir Greenwood? - David til Chelsea - Buðu Palace að fá Olise aftur á láni - Slot skoðar Minteh - Varane til Miami
Jón Þór ánægður með sína menn: Gríðalegur styrkur hjá liðinu
Árni Marínó ósáttur með fyrri hálfleikinn: Eins og við værum ekki með í leiknum
Dóri ósáttur með leikmenn liðsins - „Skil ekki hvernig þetta er hægt“
Rúnar Páll: Þeir fá nánast ekkert færi á móti okkur
Kjartan Henry: Skiptir okkur miklu máli að fá fólkið með okkur
Sindri Kristinn: Ánægjulegt að geta loksins hjálpað liðinu
Daníel Hafsteins: Loksins dettur eitthvað með okkur
Haddi: Ekki auðvelt að vera neðstur og fá svona högg aftur og aftur
Rúnar Kristins: Virtumst vera með þetta í hendi
Axel Óskar um Gregg Ryder: Ég sé rosalega á eftir honum
Arnar Gunnlaugs: Fegurðin í fótboltanum er að 1-0 yfir er ekki neitt
Pálmi Rafn: Ég væri klárlega til í að taka við liðinu
Viktor Helgi: Vonandi aðeins fleiri sokkar sem fólk þarf að borða
Jökull: Erum töluvert sterkari úti á vellinum en það er fleira sem telur
Ómar: Þvælan er að hleypa þeim inn í þetta - Varð bara sætara fyrir vikið
Sigga fannst sínir menn litlir: Þurfa að svara fyrir það á miðvikudag
Skælbrosti eftir sætan sigur á Akureyri - „Það var bara geðveikt"
Vildi ekki taka allt kreditið eftir sigur Leiknis: Erum allir hetjur
Pétur um viðbrögðin eftir pistilinn: Það var góður panell á Víkingsvellinum
Tekur undir með Pétri - „Það geta allir tekið til sín“
   mið 27. apríl 2022 21:34
Brynjar Ingi Erluson
Ási Arnars: Fúlt að upplifa það en að öðru leyti ánægður að vinna
Ásmundur Arnarsson
Ásmundur Arnarsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var glaður með 4-1 sigurinn á Þór/KA en fannst alveg óþarfi að fá mark á sig undir lok leiksins.

Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  1 Þór/KA

Blikar voru afar sannfærandi í leiknum og gerðu út um hann eftir hálftíma. Staðan var þá 3-0 en Natasha Moraa Anasi gerði svo fjórða markið í byrjun síðari hálfleiks.

Þá féllu Blikar aftur og leyfðu Þór/KA að komast betur inn í leikinn þar sem þær sköpuðu sér nokkur færi áður en Margrét Árnadóttir skorað nokkrum mínútum fyrir leikslok.

„Fyrst og fremst ánægður að vinna fyrsta leik og tiltölulega sannfærandi og getum ekki beðið um það mikið betra. Við byrjuðum sterkt og komum okkur í góða stöðu, 3-0 í hálfleik og sterkt að ná að skora strax fjórða markið í seinni og þá fannst mér detta svolítið niður, þær féllu og voru mikið með boltann og urðum pínu 'sloppy'," sagði Ásmundur við Fótbolta.net.

„Við hleyptum þeim inn í leikinn og þær fengu tvo eða þrjá möguleika áður en þær skoruðu. Fúlt að upplifa það en að öðru leyti ánægður að vinna og gott að byrja þetta svona," sagði hann ennfremur um leikinn en hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner