banner
miđ 14.mar 2018 12:03
Magnús Már Einarsson
Gylfi frá í 6-8 vikur - Klár fyrir HM!
Icelandair
Borgun
watermark Gylfi fagnar marki međ landsliđinu.
Gylfi fagnar marki međ landsliđinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Gylfi Ţór Sigurđsson verđur frá keppni í 6-8 vikur vegna hnémeiđslanna sem hann varđ fyrir gegn Brighton um síđustu helgi. Everton stađfesti ţetta nú rétt í ţessu.

Ţađ ţýđir ađ hann verđur klár í slaginn í lok apríl eđa byrjun maí og verđur kominn á fulla ferđ fyrir HM í sumar. Óttast hafđi veriđ ađ ţátttaka Gylfa á HM vćri í hćttu en nú er ljóst ađ hann verđur klár í slaginn í tćka tíđ.

Óvíst er hins vegar hvort Gylfi komi meira viđ sögu í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en síđasti leikur Everton ţar er gegn West Ham ţann 13. maí. Nćstsíđasta umferđin er 5. maí en ţá mćtir Everton liđi Southampton. Huddersfield er andstćđingurinn í 36. umferđinni ţann 28. apríl.

„Viđ munum fylgjast međ framgangi Gylfa vikulega ásamt lćknaliđinu og viđ vinnum náiđ međ honum eins og öđrum meiddum leikmönnum til ađ hann geti byrjađ ađ spila aftur eins fljótt og hćgt er," sagđi Sam Allardyce stjóri Everon.

Gylfi verđur ekki međ íslenska landsliđinu gegn Perú og Mexíkó síđar í mánuđinum. Ísland mćtir Noregi í vináttuleik á Laugardalsvelli ţann 2. júní og ţá er stefnt á annan vináttuleik 6. júní. Gylfi ćtti ađ ná ađ ćfa í einhverjar vikur áđur en kemur ađ ţessum leikjum.

Ísland mćtir síđan Argentínu í fyrsta leik á HM í Rússlandi ţann 16. júní nćstkomandi.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía