sun 13.maí 2018 14:27
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Sito í Grindavík (Stađfest)
watermark Sito er mćttur í Grindavík.
Sito er mćttur í Grindavík.
Mynd: Grindavík
watermark Sito lék áđur međ Fylki og ÍBV.
Sito lék áđur međ Fylki og ÍBV.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Grindavík hefur samiđ viđ Spánverjann José Enrique Seoane Vergara, sem er betur ţekktur undir nafninu Sito Seoane.

Sito er 29 ára sóknarmađur. Hann ţekkir vel til hér á landi eftir ađ hafa áđur spilađ međ ÍBV og Fylki.

Hann kom til ÍBV seinni part sumarsins 2015 og skorađi ţá sex mörk í 11 leikjum. Eftir sumariđ 2015 fór hann í Fylki og stoppađi hann í eitt tímabil ţegar í Árbćinn var komiđ.

Í Fylki gekk honum verr ađ skora fótboltamörk, var ađeins međ tvö ţannig stykki í 20 deildarleikjum.

Hann sagđi skiliđ viđ Fylki í nóvember 2016 og skrifađi ţá undir samning viđ Ottawa Fury í Kanada.

Grindavík ćtlar ađ treysta á ađ Sito komi međ markaskóna.

„Okkur fannst mikilvćgt ađ styrkja framlínuna fyrir komandi átök í Pepsi deildinni og teljum viđ okkur vera vel mannađa í dag og barátta um allar stöđur á vellinum. Gćti orđiđ einhver höfuđverkurinn hjá ţjálfurum okkar ađ velja hópinn í nćsta leik," segir í tilkynningu frá Grindavík.

Grindavík átti leik í Pepsi-deildinni í gćr gegn KR og endađi hann međ 1-1 jafntefli. Nćsti leikur Grindavíkur er gegn Víkingi R. nćstkomandi föstudag.

Komnir:
Aron Jóhannsson frá Haukum
Jóhann Helgi Hannesson frá Ţór
Sito Seoane frá Ottawa Fury

Farnir:
Andri Rúnar Bjarnason í Helsingborg
Aron Freyr Róbertsson í Keflavík
Gylfi Örn Á Öfjörđ í ÍR
Hákon Ívar Ólafsson í Fjarđabyggđ
Magnús Björgvinsson í KFG
Milos Zeravica til Borac Banja Luka
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía