banner
ţri 23.okt 2018 23:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Skreiđ til Ronaldo međ ţrjá öryggisverđi ofan á sér
Mynd: NordicPhotos
Ţađ gerđist ađ minnsta kosti tvisvar í kvöld, á leik Manchester United og Juventus, ađ áhorfandi hljóp inn á völlinn til ađ heilsa upp á Cristiano Ronaldo, leikmann Juventus.

Sá fyrri fékk ţrjá öryggisverđi ofan á sig en tókst samt ađ fá ađ taka í höndina á Ronaldo.

Svo ţegar leikurinn var búinn hljóp annar mađur inn á völlinn til ţess ađ hitta Ronaldo.

„Ţetta er allt í lagi, ţetta er allt í lagi," sagđi Ronaldo viđ öryggisverđi sem reyndu ađ koma manninum í burtu. Ronaldo tók mynd međ manninum áđur en hann var leiddur í burtu.

Menn sem fá örugglega ekki ađ mćta á Old Trafford í náinni framtíđ.

Ţetta er alls ekki í fyrsta sinn sem ţetta gerist hjá Ronaldo og örugglega ekki í ţađ síđasta.

Sjá einnig:
Ronaldo stoppađi öryggisverđi - Leyfđi „selfie“

Ronaldo er fyrrum leikmađur Man Utd en hann var síđasti leikmađur út af Old Trafford í kvöld. Hann var lengi ađ ţakka stuđningsmönnum.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches