Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
   mán 04. mars 2024 14:30
Elvar Geir Magnússon
Rodri sá besti á tímabilinu til þessa?
Spænski miðjumaðurinn Rodri.
Spænski miðjumaðurinn Rodri.
Mynd: EPA
Eftir sigur Manchester City í borgarslagnum í gær sagði Pep Guardiola stjóri City að Phil Foden væri besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í augnablikinu.

En hvaða leikmaður hefur verið sá besti á tímabilinu hingað til? Íþróttafréttamenn Mirror lögðu spilin á borðið og voru með kosningu sín á milli.

Tíu aðilar kusu og var það spænski miðjumaðurinn Rodri hjá Manchester City sem varð fyrir valinu, hann fékk alls fjögur atkvæði.

„Rodri er að eiga magnað tímabil, er framúrskarandi leikmaður og oft vanmetinn," segir íþróttafréttamaðurinn John Cross.

Ollie Watkins, sóknarmaður Aston Villa, endaði í öðru sæti með þrjú atkvæði en hann hefur verið funheitur upp við mark andstæðingana; skapað og skorað.

Virgil van Dijk varnarmaður Liverpool varð í þriðja sæti með tvö atkvæði og Phil Foden hlaut eitt.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Ipswich Town 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leicester 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Southampton 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Luton 38 6 8 24 52 85 -33 26
19 Burnley 38 5 9 24 41 78 -37 24
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Sheffield Utd 38 3 7 28 35 104 -69 16
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner