banner
ţri 09.okt 2018 22:00
Arnar Helgi Magnússon
Rashford: Orkan á Old Trafford gefur manni mikiđ
Mynd: NordicPhotos
Marcus Rashford er í ítarlegu viđtali viđ "Inside United" tímaritiđ sem ađ Manchester United gefur sjálft út. Ţar talar hann međal annars um fyrstu leikina sína sem og titlana sem ađ hann hefur unniđ međ Manchester United.

Rashford rifjar upp leikinn viđ Liverpool fyrr á árinu ţar sem ađ United hafđi betur, 2-1 og Rashford skorađi bćđi mörk Manchester liđsins í leiknum.

„Ég hef sjaldan séđ völlinn (Old Trafford) jafn fullann af orku frá áhorfendum eins og í ţessum leik. Ţetta var ótrúlegt."

„Ég held ađ ţetta sé stćrsti munurinn á ţví ađ spila međ akademíunni og svo á Old Trafford. Áhorfendur gefa ţér svo mikla orku. Ţegar ţú ert ţreyttur ţá hlustaru á áhorfendurnar og getur tekiđ annan sprett."

Stćrsta stund ađ mati Rashford á ferli hans er ţegar hann skorađi sigurmark United gegn City áriđ 2016.

„Ţađ var sennilega stćrsta stund sem ég hef upplifađ í treyju United. Spila á útivelli á móti nágrönnum okkar og vinna. Ţađ er frábćr tilfinning."


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía