banner
fös 13.júl 2018 15:30
Magnús Már Einarsson
Yvan Erichot fékk heilahristing
watermark Yvan Erichot.
Yvan Erichot.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Yvan Erichot, varnarmađur ÍBV, fékk slćmt höfuđhögg snemma leiks gegn Sarpsborg í gćr. Tíu mínútna hlé var gert á leiknum á međan hugađ var ađ meiđslum Yvan.

Yvan var síđan borinn af velli en Sigurđur Arnar Magnússon tók stöđu hans síđan í vörninni.

„Hann fékk heilahristing og er međ verki í andlitinu," sagđi Kristján Guđmundsson, ţjálfari ÍBV, viđ Fótbolta.net í dag ađspurđur út í meiđslin hjá Yvan.

„Hann kom heim til sín í gćrkvöldi en fer núna í ţetta höfuđáverka ferli."

Ljóst er ađ Yvan missir af síđari leiknum gegn Sarpsborg í Noregi í nćstu viku en ekki er ljóst hvenćr hann verđur klár í slaginn á ný.

ÍBV tapađi leiknum í gćr 4-0 og á brattann er ađ sćkja fyrir síđari leikinn í Noregi.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía