banner
fös 13.júl 2018 19:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Engin skrúđganga hjá Englendingum
watermark Enska liđiđ komst í undanúrslit í fyrsta sinn síđan 1990.
Enska liđiđ komst í undanúrslit í fyrsta sinn síđan 1990.
Mynd: NordicPhotos
Eftir tap gegn Englands gegn Króatíu í undanúrslitunum á HM sagđi Roy Keane, fyrrum fyrirliđi Manchester United, ađ Englendingar hefđu fariđ fram úr sér og hefđu veriđ farnir ađ „plana skrúđgöngur" og ţess vegna hefđu ţeir ekki unniđ leikinn. „Ţú verđur ađ einbeita ţér ađ einum leik í einu en allir voru ađ tala um úrslitaleikinn, ađ fótboltinn vćri ađ koma heim," sagđi Keane.

Nú er ţađ komiđ á hreint ađ ţađ verđur engin skrúđganga viđ heimkomuna hjá enska landsliđinu.

England spilar viđ Belgíu í leiknum um ţriđja sćtiđ á morgun.

Gareth Southgate og enska knattspyrnusambandiđ ákváđu ađ hafa heimkomuna lágstemmda ţrátt fyrir ađ stuđningsmenn vilji fagna besta árangri Englands á HM í 28 ár.

Enska landsliđiđ lendir í Birmingham í sunnudaginn og munu leikmenn fara beint í fađm fjölskyldunnar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía