sun 16.sep 2018 15:20
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Sviss: Annađ Íslendingaliđiđ fór áfram í bikarnum
Guđlaugur Victor Pálsson í landsleik gegn Sviss.
Guđlaugur Victor Pálsson í landsleik gegn Sviss.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Guđlaugur Victor Pálsson spilađi allan leikinn í gćr og var međ fyrirliđabandiđ ţegar Zürich fór áfram í svissneska bikarnum.

Zürich sem hefur titil ađ verja í svissnesku bikarkeppninni mćtti Breitenrain sem er í C-deild.

Zürich var 3-0 yfir í hálfleik en Breitenrain gafst ekki upp og minnkađi muninn í 3-2 ţegar lítiđ var eftir af leiknum. Zürich gerđi hins vegar út um leikinn síđar í uppbótartímanum og vann 4-2.

Guđlaugur Victor og félagar ţví komnir áfram en hitt Íslendingaliđiđ í Sviss, Grasshopper fer ekki lengra.

Rúnar Már Sigurjónsson, sem kom sterkur inn í síđasta landsleik gegn Belgíu í Ţjóđadeildinni, var ekki í leikmannahópi Grasshopper ţegar liđiđ tapađi Stade Nyonnais, sem er einnig úr C-deild.

Rúnar hefur veriđ međ fyrirliđabandiđ hjá Grasshopper á ţessari leiktíđ.

Ţessir leikir voru í 32-liđa úrslitum bikarsins í Sviss.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches