banner
miđ 12.des 2018 10:36
Magnús Már Einarsson
Kona Icardi fór ađ gráta í stúkunni
Mynd: NordicPhotos
Inter datt úr Meistaradeildinni eftir 1-1 jafntefli gegn PSV Eindhoven á heimavelli í gćrkvöldi.

Inter hefđi fariđ áfram međ sigri en jafntefli varđ niđurstađan og ţví fylgir Tottenham liđi Barcelona í 16-liđa úrslitin.

Stuđningsmenn Inter voru margir svekktir og Wanda Nara, eiginkona Mauro Icardi framherja liđsins, fór ađ gráta í stúkunni.

Hin 32 ára gamla Wanda er einnig umbođsmađur Icardi og hún var afar svekkt ađ sjá eiginmann sinn detta úr leik.

Wanda var áđur kćrasta Maxi Lopez, fyrrum framherja Barcelona.
Lopez og Icardi voru liđsfélagar hjá Sampdoria á sínum tíma en ţađ vakti mikla athygli ţegar Wanda byrjađi međ Icardi.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches