Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
   fim 05. janúar 2023 20:58
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Blind til Bayern (Staðfest)

Daley Blind er genginn til liðs við Bayern Munchen eftir að Ajax rifti samningnum hans fyrir áramót. Hann mun spila með Bayern út þessa leiktíð.


„Ég get varla beðið eftir því að spila hérna. Mikilvægasti hluti tímabilsins er framundan, þar sem titlar eru í boði og félag eins og Bayern getur unnið alla titla. Aðal ástæðan fyrir því að ég kom hingað er hungrið fyrir því að vinna titla," sagði Blind við undirskriftina.

Blind er uppalinn hjá Ajax en hann lék 333 leiki fyrir félagið. Hann kom aðeins við hjá Manchester United áður en hann snéri aftur til Ajax.

Þessi 32 ára gamli leikmaður hefur spilað 99 landsleiki fyrir Holland og lék alla leiki á HM í Katar.


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 14 12 2 0 51 11 +40 38
2 RB Leipzig 14 9 2 3 29 16 +13 29
3 Dortmund 14 8 5 1 24 12 +12 29
4 Leverkusen 14 8 2 4 30 19 +11 26
5 Hoffenheim 14 8 2 4 29 20 +9 26
6 Stuttgart 14 8 1 5 25 22 +3 25
7 Eintracht Frankfurt 14 7 3 4 29 29 0 24
8 Union Berlin 14 5 3 6 19 23 -4 18
9 Freiburg 14 4 5 5 21 23 -2 17
10 Köln 14 4 4 6 22 23 -1 16
11 Gladbach 14 4 4 6 18 22 -4 16
12 Werder 14 4 4 6 18 28 -10 16
13 Wolfsburg 14 4 3 7 20 24 -4 15
14 Hamburger 14 4 3 7 15 24 -9 15
15 Augsburg 14 4 1 9 17 28 -11 13
16 St. Pauli 14 3 2 9 13 26 -13 11
17 Heidenheim 14 3 2 9 13 30 -17 11
18 Mainz 14 1 4 9 13 26 -13 7
Athugasemdir