Þriðji í aðventu er runninn upp og þá kveikjum við á Hirðakertinu. Ásamt því að kveikja á kertinu góða rifjum við upp eftirminnileg viðtöl í jóladagatalinu.
Björn Daníel Sverrisson er viðmælandi dagsins en hann var tekinn í viðtal eftir 2-1 sigur FH á Fram fyrir fjórtán árum.
Björn skoraði fyrra mark FH í leiknum og fagnaði því með því að taka nokkur dansspor út við hornfána.
„Ég tók skemmtilegan dans og vona að þetta sé eitt af fögnum sumarsins. Ég er búinn að æfa þetta vel og lengi og ég vil þakka Boris Lumbana í KA fyrir að kenna mér þennan dans. Hann er góður dansari," sagði Björn Daníel léttur í bragði.
Björn Daníel Sverrisson er viðmælandi dagsins en hann var tekinn í viðtal eftir 2-1 sigur FH á Fram fyrir fjórtán árum.
Björn skoraði fyrra mark FH í leiknum og fagnaði því með því að taka nokkur dansspor út við hornfána.
„Ég tók skemmtilegan dans og vona að þetta sé eitt af fögnum sumarsins. Ég er búinn að æfa þetta vel og lengi og ég vil þakka Boris Lumbana í KA fyrir að kenna mér þennan dans. Hann er góður dansari," sagði Björn Daníel léttur í bragði.
Boris er sænskur varnarmaður sem spilaði fyrir KA sumarið 2011. Hann kunni þó líka fyrir sér sem tónlistarmaður, en því miður fyrir tónlistarunnendur hefur Svíinn fjarlægt öll sín lög af streymisveitum í dag.
Jóladagatalið:
1. desember - Ólafur Karl í kleinu
2. desember - Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
3. desember - Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
4. desember - Langbest að fá heyrnalausa menn að dæma
5. desember - Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini uppi á KA svæði
6. desember - Hægðir og lægðir
7. desember - Misskildi spurningu frettamanns - „Setti hársprey og svona“
8. desember - Hvernig er að ganga í Feneyjum?
9. desember - Byr undir báða vængi
10. desember - Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
11. desember - Baldur Sig og lága kvöldsólin
12. desember - Vidic er fokking leiðinlegur
13. desember - Fituprósenta og Framsókn
Athugasemdir
























