Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
banner
   lau 13. desember 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Vardy eltist við önnur verðlaun
Jamie Vardy hefur verið öflugur með Cremonese
Jamie Vardy hefur verið öflugur með Cremonese
Mynd: EPA
Þrír leikir eru á dagskrá í Seríu A á Ítalíu í dag.

Jamie Vardy og hans menn í Cremonese heimsækja Torino klukkan 14:00.

Englendingurinn varð sá fyrsti í sögunni til að vera valinn leikmaður mánaðarins í ítalska boltanum á dögunum, en hann er á góðri leið með að taka verðlaunin annan mánuðinn í röð.

Hann skoraði tvennu í fyrsta leik mánaðarins og á möguleika til að bæta við reikninginn í dag.

Parma spilar við Lazio klukkan 17:00 áður en Atalanta og Cagliari loka deginum.

Leikir dagsins:
14:00 Torino - Cremonese
17:00 Parma - Lazio
19:45 Atalanta - Cagliari
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 14 9 4 1 22 11 +11 31
2 Napoli 14 10 1 3 22 12 +10 31
3 Inter 14 10 0 4 32 13 +19 30
4 Roma 14 9 0 5 15 8 +7 27
5 Bologna 14 7 4 3 23 12 +11 25
6 Como 14 6 6 2 19 11 +8 24
7 Juventus 14 6 5 3 18 14 +4 23
8 Sassuolo 14 6 2 6 19 17 +2 20
9 Cremonese 14 5 5 4 18 17 +1 20
10 Lazio 14 5 4 5 16 11 +5 19
11 Udinese 14 5 3 6 15 22 -7 18
12 Atalanta 14 3 7 4 17 17 0 16
13 Lecce 15 4 4 7 11 19 -8 16
14 Cagliari 14 3 5 6 14 19 -5 14
15 Genoa 14 3 5 6 15 21 -6 14
16 Parma 14 3 5 6 10 17 -7 14
17 Torino 14 3 5 6 14 26 -12 14
18 Pisa 15 1 7 7 10 20 -10 10
19 Verona 14 1 6 7 11 21 -10 9
20 Fiorentina 14 0 6 8 11 24 -13 6
Athugasemdir
banner
banner