Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
   mán 15. desember 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Æfingaleikur: Stjarnan vann Val í átta marka leik
Kvenaboltinn
Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan 5 - 3 Valur
Mörk Vals: Nadía Atladóttir, Glódís María Gunnarsdótti og Arnfríður Auður Arnarsdóttir
Mörk Stjörnunnar: Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir 2x, Birna Jóhannsdóttir, Ásthildur Lilja Atladóttir og Hrefna Jónsdóttir

Stjarnan og Valur mættust í æfingaleik um helgina þar sem Stjarnan fór með sigur af hólmi.

Þetta var mikill markaleikur en Stjarnan skoraði fimm mörk á móti þremur mörkum Vals.

Úlfa Díis Kreye Úlfarsdóttir var atkvæðamest en hún skoraði tvennu fyrir Stjörnuna.
Athugasemdir
banner