Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
   sun 14. desember 2025 12:55
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarliðin í enska: Grannaslagur í norðrinu - Miley byrjar
Lewis Miley skoraði gegn Leverkusen.
Lewis Miley skoraði gegn Leverkusen.
Mynd: EPA
Nick Woltemade.
Nick Woltemade.
Mynd: EPA
Erling Haaland, norski markahrókurinn.
Erling Haaland, norski markahrókurinn.
Mynd: EPA
Það eru fimm leikir í ensku úrvalsdeildinni í dag og fjórir af þeim hefjast klukkan 14:00. Þar á meðal er Tyne-Wear grannaslagurinn í norðrinu þar sem Sunderland fær Newcastle í heimsókn.

Þetta er í fyrsta sinn síðan í mars 2016 sem þessi tvö lið mætast í ensku úrvalsdeildinni.

Sunderland gerir þrjár breytingar á sínu byrjunarliði en Reinildo Mandava, Chemsdine Talbi og Brian Brobbery koma inn í liðið.

Hinn 19 ára gamli Lewis Miley byrjar hjá Newcastle en hann er verðlaunaður eftir að hafa komið inn af bekknum og skoraði í 2-2 jafnteflinu gegn Bayer Leverkusen. Anthony Elanga kemur einnig inn í byrjunarliðið.

Byrjunarlið Sunderland: oefs, Mukiele, Ballard, Alderete, Reinildo, Xhaka, Sadiki, Le Fee, Traore, Talbi, Brobbery.
(Varamenn: Patterson, Geertrvida, Hume, Isidor, Mayenda, Rigg, dingra, Mundle, Neil)

Byrjunarlið Newcastle: Ramsdale, Livramento, Thiaw, Burn, Hall, Guimaraes, Miley, Tonali, Elanga, Woltemade, Gordon.
(Varamenn: Ruddy, Schar, Joelinton, Wissa, Barnes, J Murphy, A Murphy, Willock, Ramsey)

Crystal Palace og Manchester City eigast við í afar spennandi slag. Palace og Man City áttust síðast við bikarúrslitum FA bikarsins í maí, þar sem Palace skóp sögulegan sigur til að tryggja fyrsta stóra titilinn í sögu félagsins.

Hollenski miðjumaðurinn Tijjani Reijnders er meðal byrjunarliðsmanna City.

Byrjunarlið Crystal Palace: Henderson, Clyne, Richards, Lacroix, Guehi, Mitchell, Wharton, Kamada, Sarr, Pino, Mateta.

Byrjunarlið Manchester City: Donnarumma, Nunes, Dias, Gvardiol, O'Reilly, Reijnders, Gonzalez, Silva, Cherki, Fode, Haaland.

Aston Villa, sem lagði topplið Arsenal að velli um síðustu helgi, heimsækir West Ham.

Byrjunarlið West Ham: Areola, Mavropanos, Magassa, Todibo, Wan-Bissaka, Fernandes, Potts, Diouf, Paqueta, Bowen, Summervilla.

Byrjunarlið Aston Villa: Bizot, Cash, Konsa, Lindelof, Maatsen, Kamara, Onana, McGinn, Tielemans, Rogers, Watkins.

Nottingham Forest spilar svo við Tottenham. Brasilíski markvörðurinn John Victor spilar sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni en hann ver mark Forest í fjarveru Matz Sels se mer meiddur í nára.

Byrjunarlið Nottingham Forest: John, Savona, Milenkovic, Murillo, Williams, Sangare, Anderson, Gibbs-White, Hudson-Odoi, Hutchinson, I. Jesus.

Byrjunarlið Tottenham: Vicario, Spence, Gray, Romero, Porro, Van de Ven, Bentancur, Kolo Muani, Kudus, Xavi, Richarlison



Leikir dagsins
14:00 Crystal Palace - Man City
14:00 West Ham - Aston Villa
14:00 Sunderland - Newcastle
14:00 Nott. Forest - Tottenham
16:30 Brentford - Leeds
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 16 11 3 2 30 10 +20 36
2 Man City 16 11 1 4 38 16 +22 34
3 Aston Villa 16 10 3 3 25 17 +8 33
4 Chelsea 16 8 4 4 27 15 +12 28
5 Crystal Palace 16 7 5 4 20 15 +5 26
6 Liverpool 16 8 2 6 26 24 +2 26
7 Sunderland 16 7 5 4 19 17 +2 26
8 Man Utd 15 7 4 4 26 22 +4 25
9 Everton 16 7 3 6 18 19 -1 24
10 Brighton 16 6 5 5 25 23 +2 23
11 Tottenham 16 6 4 6 25 21 +4 22
12 Newcastle 16 6 4 6 21 20 +1 22
13 Fulham 16 6 2 8 23 26 -3 20
14 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
15 Brentford 16 6 2 8 22 25 -3 20
16 Nott. Forest 16 5 3 8 17 25 -8 18
17 Leeds 16 4 4 8 20 30 -10 16
18 West Ham 16 3 4 9 19 32 -13 13
19 Burnley 16 3 1 12 18 33 -15 10
20 Wolves 16 0 2 14 9 35 -26 2
Athugasemdir
banner