Alan Sugar, fyrrum meðeigandi Tottenham, kallar eftir því að félagið reki Thomas Frank og ráði Jurgen Klopp eftir 3-0 tap gegn Nottingham Forest í dag.
Frank var ráðinn stjóri Tottenham í sumar en stuðningsmenn liðsins hafa ekki verið sáttir með leikstíl liðsins og gengið á heimavelli. Liðið hefur aðeins unnið tvo heimaleiki og situr í 11. sæti með 22 stig, sex stigum frá 4. sæti.
Frank var ráðinn stjóri Tottenham í sumar en stuðningsmenn liðsins hafa ekki verið sáttir með leikstíl liðsins og gengið á heimavelli. Liðið hefur aðeins unnið tvo heimaleiki og situr í 11. sæti með 22 stig, sex stigum frá 4. sæti.
Sugar var formaður Tottenham frá 1991-2001 en hann tjáði sig á X og spurði stuðningsmenn liðsins hvort þeir vildu ekki fá Klopp inn.
Það er hins vegar mjög ólíklegt að hann verði af ósk sinni þar sem Klopp hefur talað um að hann sé ekki á leiðinni aftur í þjálfun eftir að hann hætti sem stjóri Liverpool í fyrra. Hann sagði að hann muni aldrei stýra öðru liði á Englandi.
With the massive fortune of the Lewis family it would be a win win situation if they hired Jurgen Klopp in January. Loads of money for players and a great manger. Who agrees #coys @SpursOfficial
— Lord Sugar (@Lord_Sugar) December 14, 2025
Athugasemdir



