Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
   sun 14. desember 2025 20:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Inter hirti toppsætið af Milan
Mynd: EPA
Genoa 1 - 2 Inter
0-1 Yann Bisseck ('6 )
0-2 Lautaro Martinez ('38 )
1-2 Vitinha ('68 )

Inter fékk tækifæri á því að komast á toppinn í ítölsku deildinni þegar liðið heimsótti Genoa í kvöld.

Yan Bisseck kom Inteer yfir snemma leiks með lúmsku skoti eftir sendingu frá Lautaro Martinez. Martinez bætti öðru markinu við undir lok fyrri hálfleiks.

Vitinha minnkaði muninn fyrir Genoa en nær komst liðið ekki. Mikael Egill Ellertsson var tekinn af velli undir lokin. Inter komst upp fyrir Milan á topp deildarinnar eftir að Milan gerði jafntefli gegn Sassuolo í dag.

Inter er með 33 stig en Genoa er í 16. sæti með 14 stig eftir 15 umferðir.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 15 11 0 4 34 14 +20 33
2 Milan 15 9 5 1 24 13 +11 32
3 Napoli 15 10 1 4 22 13 +9 31
4 Roma 14 9 0 5 15 8 +7 27
5 Juventus 15 7 5 3 19 14 +5 26
6 Bologna 15 7 4 4 23 13 +10 25
7 Como 14 6 6 2 19 11 +8 24
8 Lazio 15 6 4 5 17 11 +6 22
9 Sassuolo 15 6 3 6 21 19 +2 21
10 Udinese 15 6 3 6 16 22 -6 21
11 Cremonese 15 5 5 5 18 18 0 20
12 Atalanta 15 4 7 4 19 18 +1 19
13 Torino 15 4 5 6 15 26 -11 17
14 Lecce 15 4 4 7 11 19 -8 16
15 Cagliari 15 3 5 7 15 21 -6 14
16 Genoa 15 3 5 7 16 23 -7 14
17 Parma 15 3 5 7 10 18 -8 14
18 Verona 15 2 6 7 13 22 -9 12
19 Pisa 15 1 7 7 10 20 -10 10
20 Fiorentina 15 0 6 9 12 26 -14 6
Athugasemdir
banner