Nathan Patterson, bakvörður Everton, verður frá í um sex vikur eftir að hafa orðið fyrir liðbandameiðslum í hné.
Þessi 21 árs leikmaður var nýkominn til baka vegna ökklameiðsla sem hann hlaut fyrir HM hléið en þurfti að yfirgefa völlinn í 4-1 tapi gegn Brighton á þriðjudaginn.
Skoski landsliðsmaðurinn sneri sig á hægri fæti í baráttu við leikmann Brighton og var óttast að hann yrði enn lengur frá.
Patterson er skoskur landsliðsmaður sem kom frá Rangers og hefur spilað þrettán leiki í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið.
Þessi 21 árs leikmaður var nýkominn til baka vegna ökklameiðsla sem hann hlaut fyrir HM hléið en þurfti að yfirgefa völlinn í 4-1 tapi gegn Brighton á þriðjudaginn.
Skoski landsliðsmaðurinn sneri sig á hægri fæti í baráttu við leikmann Brighton og var óttast að hann yrði enn lengur frá.
Patterson er skoskur landsliðsmaður sem kom frá Rangers og hefur spilað þrettán leiki í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið.
Everton er í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni en liðið mætir Manchester United í bikarnum annað kvöld.
Yerry Mina og Anthony Gordon hafa verið fjarri æfingum vegna veikinda og þá er Dominic Calvert-Lewin tæpur fyrir leikinn annað kvöld.
Sjá einnig:
Búist við því að Lampard verði rekinn eftir leikinn á morgun
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Arsenal | 2 | 2 | 0 | 0 | 6 | 0 | +6 | 6 |
2 | Tottenham | 2 | 2 | 0 | 0 | 5 | 0 | +5 | 6 |
3 | Chelsea | 2 | 1 | 1 | 0 | 5 | 1 | +4 | 4 |
4 | Nott. Forest | 2 | 1 | 1 | 0 | 4 | 2 | +2 | 4 |
5 | Man City | 2 | 1 | 0 | 1 | 4 | 2 | +2 | 3 |
6 | Liverpool | 1 | 1 | 0 | 0 | 4 | 2 | +2 | 3 |
7 | Sunderland | 2 | 1 | 0 | 1 | 3 | 2 | +1 | 3 |
8 | Everton | 2 | 1 | 0 | 1 | 2 | 1 | +1 | 3 |
9 | Bournemouth | 2 | 1 | 0 | 1 | 3 | 4 | -1 | 3 |
10 | Brentford | 2 | 1 | 0 | 1 | 2 | 3 | -1 | 3 |
11 | Burnley | 2 | 1 | 0 | 1 | 2 | 3 | -1 | 3 |
12 | Leeds | 2 | 1 | 0 | 1 | 1 | 5 | -4 | 3 |
13 | Fulham | 2 | 0 | 2 | 0 | 2 | 2 | 0 | 2 |
14 | Crystal Palace | 2 | 0 | 2 | 0 | 1 | 1 | 0 | 2 |
15 | Newcastle | 1 | 0 | 1 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 |
16 | Man Utd | 2 | 0 | 1 | 1 | 1 | 2 | -1 | 1 |
17 | Aston Villa | 2 | 0 | 1 | 1 | 0 | 1 | -1 | 1 |
18 | Brighton | 2 | 0 | 1 | 1 | 1 | 3 | -2 | 1 |
19 | Wolves | 2 | 0 | 0 | 2 | 0 | 5 | -5 | 0 |
20 | West Ham | 2 | 0 | 0 | 2 | 1 | 8 | -7 | 0 |
Athugasemdir