banner
ţri 06.nóv 2018 18:40
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Shearer velur bara leikmenn Leicester í liđ vikunnar
Mynd: NordicPhotos
Alan Shearer hefur valiđ liđ vikunnar í enska boltanum. Shearer er markahćsti leikmađur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en hann lék međ Newcastle, Southampton og Blackburn á sínum ferli.

Shearer bregđur ađeins út af vananum en hann ákvađ ađ velja ađeins leikmenn Leicester í liđiđ.

Leicester vann 1-0 sigur á Cardiff, viku eftir ađ eigandi félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, lést í ţyrluslysi fyrir utan leikvang félagsins. Fjórir ađrir létust einnig í slysinu.

„Ađ spila undir svona erfiđum kringumstćđum og vinna svo Cardiff til heiđurs Vichai Srivaddhanaprabha, ţađ verđskuldar ađ vera liđ vikunnar hjá mér," sagđi Shearer.

Liđ vikunnar hjá Alan Shearer: Kasper Schmeichel, Ricardo Pereira, Wes Morgan, Harry Maguire, Ben Chilwell, Marc Albrighton, Nampalys Mendy, James Maddison, Wilfred Ndidi, Demarai Gray og Jamie Vardy.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches