fös 11.jan 2019 07:30
Ívan Guđjón Baldursson
Marcel Brands fćr sćti í stjórn Everton
Mynd: NordicPhotos
Everton réđi Marcel Brands sem yfirmann knattspyrnumála síđasta sumar og ákvađ ađ auka ábyrgđ hans innan félagsins á dögunum međ ađ gefa honum sćti í stjórninni.

Brands er talinn einstaklega hćfileikaríkur og gerđi frábćra hluti sem yfirmađur knattspyrnumála hjá AZ Alkmaar og PSV Eindhoven í heimalandinu áđur en hann var fenginn yfir til Englands.

Stuđningsmenn Everton eru sérstaklega ánćgđir međ ţessar fregnir sem gefa Brands aukiđ vald innan félagsins. Hann er nú rödd knattspyrnusjónarmiđa liđsins innan stjórnarinnar og ber ábyrgđ á nýjum leikmönnum, hvort sem ţeir eru keyptir inn í unglingaliđiđ eđa ađalliđiđ.

Ţessi ákvörđun er tekin fyrir framtíđina, en gott starf Brands yfir 8 ár hjá PSV er augljóst í dag ţar sem félagiđ trónir á toppi hollensku deildarinnar međ 16 sigra og 1 tap eftir 17 umferđir.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches