fim 13.sep 2018 06:00
Ívan Guđjón Baldursson
Khedira framlengir viđ Juve (Stađfest)
Khedira í baráttunni viđ Lucas Leiva.
Khedira í baráttunni viđ Lucas Leiva.
Mynd: NordicPhotos
Ţýski miđjumađurinn Sami Khedira er búinn ađ framlengja samning sinn viđ Ítalíumeistara Juventus til 2021.

Ţetta er afar mikilvćg framlenging fyrir félagiđ enda hefur Khedira veriđ gífurlega öflugur á miđjunni ţar sem hart er barist um byrjunarliđssćti.

Khedira hefur komiđ mikiđ á óvart hjá Juve og er ţessi yfirleitt varnarsinnađi miđjumađur búinn ađ skora í fjórđa hverjum deildarleik frá komu sinni til félagsins fyrir ţremur árum.

Khedira er 31 árs gamall og var orđađur viđ brottför frá Juve í sumar, ţar sem Paris Saint-Germain og Liverpool sýndu honum áhuga. Taliđ var ađ Juve myndi selja hann til ađ gera pláss fyrir Emre Can en svo var ekki.

Khedira er sá miđjumađur sem hefur fengiđ mestan spilatíma í liđi Juve undanfarin ţrjú ár en samkeppnin hefur sjaldan veriđ jafn erfiđ og núna. Miralem Pjanic, Blaise Matuidi, Rodrigo Bentancur og Emre Can eru allir í hópnum.

Khedira var í landsliđshóp Ţýskalands á HM og á 77 A-landsleiki ađ baki, allir undir stjórn Joachim Löw.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches