mán 21.maí 2018 14:28
Elvar Geir Magnússon
Tryggvi Páll og Kristján Atli völdu úrvalsliđ tímabilsins í enska
Tryggvi Páll og Kristján Atli.
Tryggvi Páll og Kristján Atli.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Leikmađur ársins.
Leikmađur ársins.
Mynd: NordicPhotos
Tryggvi Páll Tryggvason og Kristján Atli Ragnarsson mćttu galvaskir í lokauppgjör enska hringborđsins á X977 á laugardaginn.

Tómas Ţór Ţórđarson og Elvar Geir Magnússon voru einnig á sínum stađ.

Tímabiliđ á Englandi var gert upp og hitađ upp fyrir komandi úrslitaleik Real Madrid og Liverpool. Tryggvi og Kristján völdu úrvalsliđ tímabilsins og má sjá niđurstöđuna hér fyrir neđan.

Sjá einnig:
Enska hringborđiđ - Lokauppgjör og upphitun fyrir risaleiki

Tryggvi Páll Tryggvason (4-4-2):
David de Gea - Manchester United
Kyle Walker - Manchester City
James Tarkowski - Burnley
Ben Mee - Burnley
Ashley Young - Manchester United
Raheem Sterling - Manchester City
Christian Eriksen - Tottenham
Kevin De Bruyne - Manchester City
Leroy Sane - Manchester United
Mo Salah - Liverpool
Harry Kane - Tottenham

Stjóri ársins: Pep Guardiola - Manchester City
Leikmađur ársins: Mo Salah - Liverpool

Kristján Atli Ragnarsson (4-3-3):
David de Gea - Manchester United
Jan Vertonghen - Tottenham
James Tarkowski - Burnley
Nicolas Otamendi - Manchester City
Christian Eriksen - Tottenham
Kevin De Bruyne - Manchester City
David Silva - Manchester City
Harry Kane - Tottenham
Mo Salah - Liverpool
Harry Kane - Tottenham
Roberto Firmino - Liverpool

Stjóri ársins: Pep Guardiola - Manchester City
Leikmađur ársins: Mo Salah - Liverpool

Smelltu hér til ađ hlusta á enska hringborđiđ
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía