Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 27. september 2019 15:20
Elvar Geir Magnússon
Jón Gísli Eyland kallaður inn í U19 hópinn
Jón Gísli á landsliðsæfingu U19 (nr. 21).
Jón Gísli á landsliðsæfingu U19 (nr. 21).
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur kallað Jón Gísla Eyland Gíslason, leikmann ÍA, inn í hópinn fyrir vináttulandsleiki gegn Finnlandi og Svíþjóð

Oliver Stefánsson getur ekki tekið þátt í leikjunum og hefur Jón Gísli því verið kallaður inn.

Ísland mætir Finnlandi og Svíþjóð í tveimur æfingaleikjum 9. og 11. október. Leikirnir verða báðir í Finnlandi.

Hópurinn:
Róbert Orri Þorkelsson | Afturelding
Andri Fannar Baldursson | Bologna
Karl Friðleifur Gunnarsson | Breiðablik
Kristall Máni Ingason | FC Köbenhavn
Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir
Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta
Orri Hrafn Kjartansson | Heerenveen
Valgeir Valgeirsson | HK
Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping
Jón Gísli Eyland Gíslason | ÍA
Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík
Vuk Óskar Dimitrijevic | Leiknir R.
Atli Barkarson | Fredrikstad
Ísak Snær Þorvaldsson | Norwich
Teitur Magnússon | OB
Jökull Andrésson | Reading
Andri Lucas Guðjohnsen | Real Madrid
Mikael Egill Ellertsson | SPAL
Sölvi Snær Guðbjargarson | Stjarnan
Þórður Gunnar Hafþórsson | Vestri
Athugasemdir
banner