banner
lau 11.ágú 2018 17:09
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Nantes tapađi án Kolbeins - Rúnar Alex ţreytir frumraun sína
Rúnar Alex Rúnarsson.
Rúnar Alex Rúnarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrsti leikur dagsins í frönsku úrvalsdeildinni er búinn. Nantes tapađi á heimavelli gegn Mónakó.

Stađan var markalaus í hálfleik, en í seinni hálfleiknum datt Mónakó í gang. Rony Lopes skorađi fyrsta markiđ á 69. mínútu og bćttu Falcao og Stefan Jovetic viđ mörkum áđur en Emiliano Sala klórađi í bakkann í uppbótartímanum.

Eins og viđ sögđum frá fyrr í dag var Kolbeinn Sigţórsson ekki valinn í leikmannahóp Nantes, en hvergi er fjallađ um ađ hann hafi veriđ meiddur og ţví líklegra ađ hann hafi einfaldlega ekki bara veriđ valinn.

Ţađ er spurning hvort ţetta ţýđi ađ ekki sé pláss fyrir Kolbein í leikmannahópi Nantes á tímabilinu. Félagaskiptaglugginn lokar í Frakklandi um mánađarmótin. Gćti Kolbeinn skipt um liđ áđur en glugginn lokar?

Rúnar Alex ţreytir frumraun sína
Landsliđsmarkvörđurinn Rúnar Alex Rúnarsson samdi viđ franska úrvalsdeildarfélagiđ Dijon í sumar. Hann kom frá Nordsjćlland í Danmörku ţar sem hann var ađalmarkvörđur.

Rúnar Alex ţreytir frumraun sína í kvöld ţegar Dijon sćkir Montpellier heim. Hann er í byrjunarliđinu.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches