Elías Rafn Ólafsson var í markinu þegar Midtjylland gerði 1-1 jafntefli gegn AGF í toppslag í dönsku deildinni í kvöld. Hinn 17 ára gamli Tómas Óli Kristjánsson var ónotaður varamaður hjá AGF.
Midtjylland er í 2. sæti deildarinnar með 29 stig, tveimur stigum á eftir AGF eftir fjórtán umferðir.
                
                                    Midtjylland er í 2. sæti deildarinnar með 29 stig, tveimur stigum á eftir AGF eftir fjórtán umferðir.
Aron Einar Gunnarsson kom inn á 71. mínútu þegar Al-Gharafa frá tapaði 2-1 gegn Al-Hilal frá Sádi-Arabíu í Meistaradeild Asíu. Al-Gharafa er aðeins með þrjú stig eftir fjórar umferðir.
Davíð Kristján Ólafsson var ónotaður varamaður þegar Cracovia gerði markalaust jafntefli gegn Zaglebie
Athugasemdir
                                                                
                                                        
        