William Saliba, leikmaður Arsenal, viðurkennir að það yrði freistandi að fara til Real Madrid ef áhugi spænska félagsins stigmagnast.
Það hefur lengi verið rætt og ritað um áhuga Real Madrid á franska miðverðinum sem hefur átt frábært tímabil með Arsenal.
Hann dreymir um að vinna sinn fyrsta stóra titil með Lundúnaliðinu en Arsenal hefur byrjað tímabilið stórkostlega og er með sex stiga forystu á Man City á toppi úrvalsdeildarinnar.
                
                                    Það hefur lengi verið rætt og ritað um áhuga Real Madrid á franska miðverðinum sem hefur átt frábært tímabil með Arsenal.
Hann dreymir um að vinna sinn fyrsta stóra titil með Lundúnaliðinu en Arsenal hefur byrjað tímabilið stórkostlega og er með sex stiga forystu á Man City á toppi úrvalsdeildarinnar.
„Það er auðvitað alltaf freistandi þegar svona félag gerir tilboð. En fyrir mig er löngunin að vera áfram hjá Arsenal. Vinna titla áður en ég hugsa um eitthvað annað," sagði Saliba.
Athugasemdir
                                                                
                                                        
        

