Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 06. október 2020 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Fjörug fótboltavika
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Meistaradeildin, Gary Martin, íslenska landsliðið, Pepsi Max-deildin, enski boltinn og margt annað er á lista vikunnar.

  1. Meistaradeildin: Erfiður riðill Man Utd - Mikael mætir Liverpool (fim 01. okt 16:22)
  2. Stór nöfn orðuð við Kórdrengi (lau 03. okt 15:15)
  3. Solskjær: Ef þetta væri sonur minn hefði ég lokað hann í risinu (sun 04. okt 19:41)
  4. Mourinho: Það sem hann gerði er ekki mannlegt (þri 29. sep 21:53)
  5. Raggi Sig átti stóran þátt í sjálfsmarkinu sem sló FCK úr leik (fim 01. okt 20:48)
  6. Klopp: Sögðumst ætla að skrifa söguna (sun 04. okt 21:52)
  7. Leno varar Rúnar Alex við: Ég er númer eitt (fös 02. okt 17:46)
  8. Lampard sturlaðist út í Alonso - Horfði á seinni hálfleik í rútunni (mán 28. sep 18:00)
  9. Arnar Gunnlaugs: Finn það núna að ég gerði mistök í aðdraganda mótsins (fim 01. okt 22:19)
  10. Gary reyndi að ryðjast inn í klefa Keflavíkur (mið 30. sep 13:47)
  11. Eiður og Kewell skildu ekki hvers vegna Arsenal reyndi að spila út frá markverði (mán 28. sep 22:50)
  12. „Galið að Beitir bjóði upp á þetta" (mán 28. sep 10:15)
  13. Myndband: Dyche svaraði Sterling fullum hálsi (fim 01. okt 06:00)
  14. Í beinni - Dregið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar (fim 01. okt 06:00)
  15. Ancelotti: Nýir leikmenn á leiðinni (lau 03. okt 22:40)
  16. Gunnar rekinn frá Þrótti - Tómas Ingi í nýju teymi (Staðfest) (mið 30. sep 18:41)
  17. Landsliðshópur Íslands: Allir klárir fyrir umspilið - Birkir Már snýr aftur (fös 02. okt 13:15)
  18. Gary Martin: Sumir kunna ekki að bera virðingu (þri 29. sep 21:36)
  19. Bologna skýtur á Liverpool og Arsenal: Með skoskan vinstri bakvörð og fá á sig mark í fyrri hálfleik (mán 28. sep 20:06)
  20. Man City ætlar að stela Alex Telles (sun 04. okt 11:00)

Athugasemdir
banner
banner