fim 12.júl 2018 18:45
Arnar Dađi Arnarsson
Best í 9. umferđ: Mikilvćgt ađ liđsfélagarnir rífi hvorn annan upp
Andrea Rán Snćfeld Hauksdóttir - Breiđablik
watermark Andrea Rán í baráttunni gegn Val.
Andrea Rán í baráttunni gegn Val.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Andrea fagnar marki sínu gegn Val.
Andrea fagnar marki sínu gegn Val.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Andrea Rán Snćfeld Hauksdóttir skorađi eina mark Breiđabliks í 1-0 sigri liđsins á Val í stórleik 9. umferđar Pepsi-deildar kvenna.

Markiđ skorađi hún úr vítaspyrnu í seinni hálfleik en međ sigrinum hélt Breiđablik toppsćtinu í deildinni ţegar mótiđ er hálfnađ.

„Mér leiđ mjög vel á vítapunktinum. Ég hugsađi bara ţađ sama og ég hugsa alltaf og hleypti engu öđru inn á ţeim tíma punkti," sagđi Andrea Rán sem er leikmađur 9. umferđar.

„Ég var mjög ánćgđ međ liđiđ í heild sinni. Ţetta var kannski ekki fallegasti fótboltinn en ţetta var baráttu leikur og viđ mćttum grimmar til leiks. Mikil samvinna og ţolinmćđi sem skilađi okkur sigrinum. Ţađ var aldrei neinn neikvćđur inná vellinum ef eitthvađ gekk ekki upp ţá var ţađ bara nćsta móment. Ţađ er mikilvćgt ađ liđsfélagarnir rífi hvorn annan upp og standi saman," sagđi Andrea Rán sem segir sigurinn hafa veriđ mikilvćgan fyrir framhaldiđ.

„Allir sigrar eru mikilvćgir en ţetta var toppslagur og svokallađur sex stiga leikur á móti góđu Valsliđi sem gerir sigurinn kannski ađeins mikilvćgari."

Eins og fyrr segir er Breiđablik á toppi deildarinnar ţegar deildin er hálfnuđ međ eins stigs forskot á Ţór/KA. Andrea segir ţađ ekki koma sér á óvart ađ liđiđ sé á toppnum.

„Viđ erum međ góđan hóp, gott liđ međ frábćrri liđsheild. Viđ eigum ađ vera ađ minnsta kosti í toppbarátunni og helst á toppnum."

„Mér líst mjög vel á seinni helminginn á mótinu. Ţađ eru mörg stig í bođi og ţví nóg til ađ berjast um sem ćtti ađ halda uppi mikilli samkeppni," sagđi Andrea sem hefur átt gott sumar á miđjunni hjá Breiđablik og fengiđ meiri ábyrgđ.

„Ég er ţokkalega sátt međ frammistöđu mína í sumar. Mér finnst ég búin ađ vera standa mig heilt yfir vel en ţađ má alltaf gera betur og ég set ţá kröfu á mig ađ vera međ ţeim bestu miđjumönnum í deildinni," sagđi miđjumađurinn ađ lokum.

Domino's gefur verđlaun
Leikmenn umferđarinnar í Pepsi-deild karla og kvenna fá Pizzu veislur frá Domino's í sumar.

Fyrri leikmenn umferđar
Leikmađur 8. umferđar - Telma Hjaltalín Ţrastardóttir (Stjarnan)
Leikmađur 7. umferđar - Elín Metta Jensen (Valur)
Leikmađur 6. umferđar - Shameeka Fishley (ÍBV)
Leikmađur 5. umferđar - Björk Björnsdóttir (HK/Víkingur)
Leikmađur 4. umferđar - Rio Hardy (Grindavík)
Leikmađur 3. umferđar - Jasmín Erla Ingadóttir (FH)
Leikmađur 2. umferđar - Selma Sól Magnúsdóttir (Breiđablik)
Leikmađur 1. umferđar - Berglind Björg Ţorvaldsdóttir (Breiđablik)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
18:00 Stjarnan-KA
Samsung völlurinn
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
2. deild karla
16:30 Huginn-Völsungur
Seyđisfjarđarvöllur
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion