Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
   mið 24. apríl 2024 21:56
Þorsteinn Haukur Harðarson
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Gylfi í leiknum í kvöld.
Gylfi í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

"Þetta var fínt kvöld. Við spiluðum vel og stjórnuðum leiknum," sagði Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals, eftir 3-0 sigur gegn FH í Mjólkurbikarnum í kvöld. 


Lestu um leikinn: Valur 3 -  0 FH

Gylfi átti tvær stoðsendingar í leiknum í dag og er óðum að nálgast sitt besta form. "Þetta er þriðji eða fjórði leikurinn sem ég byrja núna á einhverjum þremur árum. Það er gott að vera byrjaður að spila tvo leiki í viku. Það tekur smá tíma að komast í mitt besta stand en mér finnst ég vera að nálgast það."

Þá viðurkennir hann að það hafi verið svolítið skrítið að spila gegn uppeldisfélaginu. "Já. Það er alveg skrítið að spila á móti liði sem ég var í 10 ár hjá þegar ég var ungur.  En fyrir utan það var allur fókus bara á að komast áfram í keppninni." 

Hann segist ekki eiga óskamótherja í næstu umferð. "Nei svosem ekki. Í bikarkeppni verðurðu að vinna bestu liðin til að vinna keppnina."


Athugasemdir