banner
fös 14.sep 2018 09:30
Ingólfur Páll Ingólfsson
Denis Cheryshev hreinsađur af ásökunum um ólöglega lyfjanotkun
Pabbi Cheryshev kom syni sínum í vandrćđi á dögunum.
Pabbi Cheryshev kom syni sínum í vandrćđi á dögunum.
Mynd: NordicPhotos
Rússneski miđjumađurinn Denis Cheryshev hefur veriđ hreinsađur af ásökunum um ađ hafa notast viđ ólögleg lyf eftir ađ lyfjaeftirlitiđ fann engin merki um óeđlilega hegđun.

Ţessi 27 ára gamli leikmađur er á láni hjá Valencia frá Villareal og var ákveđiđ ađ rannsaka máliđ eftir ađ fađir leikmannsins sagđi í viđtali ađ sonur sinn hefđi fariđ í vaxtahormóna međferđ.

Spćnska lyfjaeftirlitiđ hefur nú lokiđ rannsókn sinni og fann engin ummerki um ađ Cheryshev hefđi gert nokkuđ ólöglegt.

Cheryshev sem spilađi fimm leiki á heimsmeistaramótinu fyrir Rússland getur nú einbeitt sér ađ tímabilinu međ Valencia.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía