banner
lau 26.feb 2005 06:06
Hafliđi Breiđfjörđ
Helena Ólafsdóttir tekur viđ KR í sumar
watermark
Mynd: Merki
Helena Ólafsdóttir tekur viđ ţjálfun mfl. kvenna af Írisi Eysteinsdóttur í sumar en ţetta kom fram á vefsíđu félagsins í gćr. Íris getur ekki stýrt liđinu út leiktíđina ţar sem hún á von á barni og ţví hefur Helena veriđ fengin til ađ klára tímabiliđ.

Helena var landsliđsţjálfari kvenna ţar til í vetur er KSÍ ákvađ óvćnt ađ endurnýja ekki samninginn viđ hana og ráđa Jörund Áka Sveinsson til starfans.

Helena lék međ KR um árabil frá árinu 1986 til 2001 og skorađi 222 mörk í 275 leikjum og varđ fjórum sinnum Íslandsmeistari en ţá var hún fyrirliđi liđsins.

Íris er eiginkona Sigurđar Ragnars Eyjólfssonar framherja ÍA en saman eiga ţau von á fótboltabarni í sumar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches