Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
   mið 18. júlí 2018 22:40
Sverrir Örn Einarsson
Ejub: Ég er alltaf ánægður með mína leikmenn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lærisveinar Ejub Purisevic eru komnir áfram í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur Ólafsvíkinga á nöfnum sínum frá Reykjavík í Víkinni í kvöld en lokatölur urðu 0-1.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 -  1 Víkingur Ó.

„Mér fannst við allann tímann vel skipulagðir og agaðir í okkar leik. Við vissum allan tímann hvað við værum að gera hvað við vildum gera . Fyrri hálfleikur var erfiður en mér fannst seinni hálfleikur jafn og þetta var í rauninni bara 50-50 leikur. Við vissum að við fengjum opnanir og þegar allt kemur til alls var sigurinn bara sanngjarn.“

Ejub þurfti að gera breyrtingar á sínu liði vegna meiðsla og leikbanna en þeir sem komu inn stóðu sig vel, Ejub hlýtur að vera ánægður með það?

„Ég hef oft sagt það, hver einasti leikmaður sem spilar fyrir mitt lið leggur sig allan fram og ég er alltaf ánægður með mína leikmenn því ég veit þeir gefa alltaf 100%.“

Eftir um stundarfjórðungs leik virtist Fran Marmolejo markmaður Ólafsvikur meiðast töluvert illa eftir eitthvað sem virtist sakleysislegt samstuð. Hann hélt þó áfram leik en augljóst var að hann gekki ekki heill til skógar. Vissi Ejub eitthvað meira um hans meiðsli?

„Við vorum í hálfleik að reyna hjálpa honum og hann fékk högg en nær að klára leikinn. En hver staðan er á honum og hvernig hann verður á morgun það verður bara að koma í ljós.“

Sagði Ejub Purisevic en nánar er rætt við hann í spilararnum hér að ofan,.
Athugasemdir
banner
banner