banner
miđ 15.ágú 2018 14:43
Magnús Már Einarsson
Subasic líka hćttur međ króatíska landsliđinu
Hćttur međ landsliđinu.
Hćttur međ landsliđinu.
Mynd: NordicPhotos
Danijel Subasic, markvörđur Mónakó, hefur ákveđiđ ađ hćtta ađ leika međ króatíska landsliđinu. Hann tilkynnti ţetta í dag, degi eftir ađ Mario Mandzukic tilkynnti ađ hann sé hćttur ađ leika međ landsliđinu.

Hinn 33 ára gamli Subasic var markvörđur Króata ţegar ţeir enduđu í öđru sćti á HM í Rússlandi í sumar.

Subasic varđi međal annars vítaspyrnur í sigrunum gegn Dönum og Rússum í vítaspyrnukeppni.

„Ég hafđi tekiđ ákvörđunina fyrir HM ţví ég vildi enda ferilinn á HM. Ţađ var draumur minn," sagđi Subasic í dag.

Hinn 28 ára gamli Lovre Kalinic fer vćntanlega í markiđ í stađ Subasic en hann varđi mark Króata í leiknum gegn Íslandi á HM.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía