fim 11.okt 2018 17:30
Ívan Guđjón Baldursson
Gian Piero Ventura tekinn viđ Chievo (Stađfest)
Mynd: NordicPhotos
Gian Piero Ventura hefur veriđ ráđinn sem nýr ţjálfari Chievo og er ţetta hans fyrsta starf síđan hann var rekinn frá ítalska landsliđinu.

Ventura varđ ţá fyrsti ţjálfari sögunnar til ađ koma ítalska landsliđinu ekki á HM, en liđiđ tapađi afar óvćnt fyrir Svíţjóđ í umspilinu.

Fyrir ţađ hafđi Ventura gert góđa hluti hjá Torino og veriđ í ţví starfi í fimm ár.

„Ég ţrái ađ sanna mig á nýjan leik og er hungrađur í árangur. Okkar bíđur erfitt verkefni og viđ ţurfum ađ gera okkar allra besta til ađ halda okkur í Serie A," sagđi hinn 70 ára gamli Ventura.

„Liđiđ fór af stađ međ ţrjú mínusstig sem gerir ţetta verkefni ennţá erfiđara."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
No matches