banner
fim 12.júl 2018 19:16
Kristófer Jónsson
Byrjunarliđ Stjörnunnar og Nömme Kalju: Ţorsteinn Már kemur inn
Ţorsteinn Már byrjar hjá Stjörnunni
Ţorsteinn Már byrjar hjá Stjörnunni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Hilmar Árni er markahćstur í Stjörnunni
Hilmar Árni er markahćstur í Stjörnunni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Leikur Stjörnunnar og Nömme Kalju frá Eistlandi í fyrstu umferđ Evrópudeildarinnar hefst núna klukkan 20:00 á Samsung vellinum í Garđabć.

Nömme Kalju er á toppi eistnesku úrvalsdeildarinnar eftir átján umferđir međ 44 stig. Markatala liđsins er frábćr en ţeir hafa skorađ 68 mörk og fengiđ á sig 21. Stjarnan trónir á toppi Pepsi-deildarinnar međ 25 stig. Byrjunarliđin eru komin hér inn.

Heimamenn í Stjörnunni gera eina breytingu á liđi sínu frá sigrinum gegn Keflavík í síđustu umferđ Pepsi deildarinnar. Ţorsteinn Már Ragnarsson kemur inní liđiđ í stađ Ćvars Inga.

Hjá Nömme Kalju byrjar Ellinton Antonio Costa Morais, betur ţekktur undir nafninu Liliu, en hann er markahćsti mađur liđsins. Hann hefur skorađ 22 mörk í 18 leikjum í eistnesku deildinni. Byrjunarliđin má sjá hér ađ neđan.

Byrjunarliđ Stjörnunnar:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
7. Guđjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurđsson (f)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiđar Ćgisson
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson
22. Guđmundur Steinn Hafsteinsson
29. Alex Ţór Hauksson

Byrjunarliđ Nömme Kalju:
1. Vitali Teles (m)
5. Maximiliano Ugge
7. Reginald Mbu-Alidor
11. Ellinton Antonio Costa Morais
15. Igor Subbotin
20. Aleksandr Volkov
22. Trevor Elhi
23. Marko Brtan
26. Andriy Markovych
33. Rimo Hunt
44. William Gustavo Constancio
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía