
Vestri komst í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í dag þegar liðið vann Fram í vítakeppni eftir markalausar 120 mínútur á Ísafirði.
Vestri mun mæta Val í úrslitaleiknum 22. ágúst á Laugardalsvelli en þetta er í fyrsta sinn sem félagið afrekar það að komast í bikarúrslit.
RÚV sýndi leikinn í dag í beinni útsendingu og hér að neðan má sjá samantekt úr leiknum þar sem einnig má sjá viðtöl
Vestri mun mæta Val í úrslitaleiknum 22. ágúst á Laugardalsvelli en þetta er í fyrsta sinn sem félagið afrekar það að komast í bikarúrslit.
RÚV sýndi leikinn í dag í beinni útsendingu og hér að neðan má sjá samantekt úr leiknum þar sem einnig má sjá viðtöl
Lestu um leikinn: Vestri 5 - 3 Fram
„Bara sturlað. Fáránlegur árangur. Sturluð orka á Ísafirði,“ sagði Davíð Smári þjálfari Vestra við RÚV en Már Ægisson, leikmaður Fram, segir að Framarar hafi átt meira skilið.
?????„Bara sturlað. Fáránlegur árangur. Sturluð orka á Ísafirði,“ sagði Davíð Smári þjálfari Vestra.
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 12, 2025
?????„Mér fannst við eiga miklu meira skilið en þessir gæjar,“ sagði Már Ægisson, leikmaður Fram.
????Sjáðu allt það helsta þegar Vestri fór í bikarúrslit???? pic.twitter.com/zqe3oHZGe9
Athugasemdir