Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
   lau 13. apríl 2019 16:42
Arnar Daði Arnarsson
Gústi Gylfa eftir komu Guðjóns Péturs - Reikna með öðrum leikmanni í kjölfarið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við erum að fá frábæran leikmann og mikinn sigurvegara til okkar en líka gamlan Blika sem þekkir aðstæður vel. Við erum gríðarlega sáttir að hafa náð að landa Guðjóni Pétri," sagði Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks við Fótbolta.net í dag eftir að Guðjón Pétur Lýðsson gekk til liðs við félagið frá KA.

Þú getur keypt Guðjón Pétur í Draumaliðið þitt. Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsdeild Eyjabita og Fótbolta.net!

sagði Gústi en er einhver sérstök staða sem hann vill styrkja?

„Nei, ekkert þannig. Við viljum bara styrkja liðið og það er aðal málið."

Nánar er rætt við Gústa í sjónvarpinu hér að ofan. Hann staðfestir að Guðjón hafi einnig rætt við Val.

„Það var annað lið, Valur, sem var að leita eftir honum. Hann hafði spilað með þeim lengi og varð Íslandsmeistari með frábæru liði Vals. Það var því gott fyrir okkur að klára Guðjón og hann mun nýtast okkur frábærlega vel á öllum sviðum."

Sjáðu viðtalið í heild sinni í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner