Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   sun 16. maí 2021 08:30
Victor Pálsson
Ancelotti sagður vera ofarlega á lista Real
Real Madrid er sagt vera að íhuga það að ráða Carlo Ancelotti til starfa þegar Zinedine Zidane fer í sumar.

Allar líkur eru á að Zidane sé að kveðja Real í annað sinn eftir ansi brösugt tímabil á Santiago Bernabeu.

Ancelotti er fyrrum þjálfari Real en hann er í dag hjá Everton og hefur náð góðum árangri þar á bæ.

Florentino Perez, forseti Real, er að skoða í kringum sig og er Ancelotti sagður ofarlega á lista Spánverjans.

Ancelotti vann Meistaradeidlina með Real árið 2014 en hann var hjá félaginu frá 2013 til 2015.
Athugasemdir
banner