Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   mið 20. mars 2019 13:04
Arnar Daði Arnarsson
Hópurinn: Stelpurnar fara án lykilmanna til Suður-Kóreu
Fanndís er komin aftur inn í hópinn.
Fanndís er komin aftur inn í hópinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sif Atladóttir er ekki í hópnum að þessu sinni.
Sif Atladóttir er ekki í hópnum að þessu sinni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Suður Kóreu í tveimur leikjum ytra.

Fimm breytingar eru frá hópnum sem fór til Algarve. Sandra María Jessen, Elísa Viðarsdóttir, Fanndís Friðiksdóttir, Anna Rakel Pétursdóttir og Lára Kristín Pedersen koma inn. Út fara Sif Atladóttir, Agla María Albertsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir.

Fyrri leikurinn fer fram 6. apríl á Yongin Citizen Sport og hefst klukkan 05:00 að íslenskum tíma.

Seinni leikurinn er svo 9. apríl á Chuncheon Songam Stadium og hefst klukkan 07:45 að íslenskum tíma.

Hópurinn:

Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik
Sandra Sigurðardóttir | Valur
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir | Þór/KA
Ingibjörg Sigurðardóttir | Djurgarden
Guðrún Arnardóttir | Djurgarden
Anna Björk Kristjánsdóttir | PSV
Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard
Anna Rakel Pétursdóttir | Linköping
Elísa Viðarsdóttir | Valur
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir | Kristianstad
Sandra María Jessen | Leverkusen
Andrea Rán Hauksdóttir | Breiðablik
Selma Sól Magnúsdóttir | Breiðablik
Sigríður Lára Garðarsdóttir | ÍBV
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Utah Royals
Lára Kristín Pedersen | Þór/KA
Ásta Eir Árnadóttir | Breiðablik
Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur
Fanndís Friðriksdóttir | Valur
Berglind Björg Þorvaldsdóttir | PSV
Elín Metta Jensen | Valur
Rakel Hönnudóttir | Reading
Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstad
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner