Arsenal hefur áhuga á Barcola - Mbeumo færist nær Man Utd - Konate hafnaði tilboði Liverpool
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
Innkastið - Fyrsti hausinn fokinn
Tveggja Turna Tal - Úlfur Ágúst Björnsson
Betkastið - Eru öll lið svona jöfn í neðri deildunum?
Leiðin úr Lengjunni: Áhyggjur aukast í Árbænum og ÍR tók Breiðholtsslaginn
Útvarpsþátturinn - Í návígi við Gulla Jóns og Bestu
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn í mikilli brekku og Breiðholtsslagur framundan
Fótbolta nördinn - Sigurvegarinn tekst á við þáttastjórnandann
Turnar Segja Sögur - Eric Cantona
Grasrótin - 7. umferð, tölum aðeins um neðrideildirnar
Tveggja Turna Tal - Aron Ýmir Pétursson
Leiðin úr Lengjunni - ÍR á toppinn og ekkert gengur upp í Árbænum
Útvarpsþátturinn - Sigur á Hampden, Besta liðið og Gunnar Heiðar
Turnar Segja Sögur - Írland frá Jackie Charlton til Heimis Hallgríms
   fim 01. maí 2025 12:55
Jón Páll Pálmason
Tveggja Turna Tal - Agla María Albertsdóttir
Kvenaboltinn
Mynd: Tveggja Turna Tal

Gestur dagsins er Agla María Albertsdóttir, barnastjarna úr Kópavoginum! Agla María hefur spilað á tveimur stórmótum með íslenska landsliðinu, unnið Íslands- og bikarmeistaratitla með bæði Stjörnunni og Breiðabliki og leikið sem atvinnumaður í Svíþjóð. Hún er í dag fyrirliði Íslandsmeistara Breiðabliks – og útskrifaðist aðeins 24 ára gömul með meistaragráðu í fjármálum fyrirtækja.

Góða skemmtun!


Þátturinn er í boði Fiskverslunarinnar Hafsins, Golfklúbbsins Keilis, Lengjunnar, World Class og Budweiser Budvar – við þökkum þeim innilega fyrir stuðninginn.


Athugasemdir
banner