Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
banner
   þri 29. apríl 2025 17:30
Elvar Geir Magnússon
Rudiger fór undir hnífinn
Mynd: EPA
Antonio Rudiger hefur þurft að gangast undir hnéaðgerð vegna meiðsla sem hafa verið að plaga hann. Hann lék með Real Madrid í tapinu gegn Barcelona í spænska bikarúrslitaleiknum síðasta laugardag.

Varnarmaðurinn öflugi spilar ekki meira í La Liga, þar sem Madrídingar eru í titilbaráttu, á tímabilinu og óvíst er með þátttöku hans á HM félagsliða sem fer af stað þann 15. júní.

Að auki á Rudiger yfir höfði sér langt leikbann fyrir að kasta ísmola í dómarann í tapinu gegn Barcelona.

Rudiger, sem er 32 ára, hefur sjálfur beðist afsökunar á hegðun sinni og sagt að hann eigi sér engar málsbætur.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 3 3 0 0 6 1 +5 9
2 Athletic 3 3 0 0 6 3 +3 9
3 Villarreal 3 2 1 0 8 1 +7 7
4 Barcelona 3 2 1 0 7 3 +4 7
5 Espanyol 3 2 1 0 5 3 +2 7
6 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
7 Getafe 3 2 0 1 4 4 0 6
8 Betis 4 1 2 1 4 4 0 5
9 Valencia 3 1 1 1 4 2 +2 4
10 Vallecano 3 1 1 1 4 3 +1 4
11 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
12 Alaves 3 1 1 1 3 3 0 4
13 Celta 4 0 3 1 3 5 -2 3
14 Osasuna 3 1 0 2 1 2 -1 3
15 Oviedo 3 1 0 2 1 5 -4 3
16 Atletico Madrid 3 0 2 1 3 4 -1 2
17 Real Sociedad 3 0 2 1 3 4 -1 2
18 Mallorca 3 0 1 2 2 6 -4 1
19 Levante 3 0 0 3 3 7 -4 0
20 Girona 3 0 0 3 1 10 -9 0
Athugasemdir
banner