Allir 55 þúsund íbúar Bodö geta rúmast fyrir á heimavelli Tottenham. Í kvöld verður fyrri leikur Tottenham og norska liðsins Bodö/Glimt í undanúrslitum Evrópudeildarinnar.
Bodö/Glimt varð norskur meistari í fyrsta sinn 2020 og þar hófst ótrúlegt velgengnisskeið og því er ekki lokið. Liðið sló ítalska stórliðið Lazio út í 8-liða úrslitum og er fyrsta norska liðið sem kemst í undanúrslit í Evrópukeppni.
Sjónvarpsmaðurinn Eli Mengem hjá Copa90 heimsótti þennan norska bæ og var viðstaddur heimaleikinn gegn Lazio. Hér að neðan má horfa á stórskemmtilegan heimildarþátt þar sem hann kynnir sér ævintýri norska liðsins og stemninguna í bænum.
Bodö/Glimt varð norskur meistari í fyrsta sinn 2020 og þar hófst ótrúlegt velgengnisskeið og því er ekki lokið. Liðið sló ítalska stórliðið Lazio út í 8-liða úrslitum og er fyrsta norska liðið sem kemst í undanúrslit í Evrópukeppni.
Sjónvarpsmaðurinn Eli Mengem hjá Copa90 heimsótti þennan norska bæ og var viðstaddur heimaleikinn gegn Lazio. Hér að neðan má horfa á stórskemmtilegan heimildarþátt þar sem hann kynnir sér ævintýri norska liðsins og stemninguna í bænum.
Athugasemdir