Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
   mið 30. apríl 2025 16:30
Elvar Geir Magnússon
Swansea gerði þriggja ára samning við Sheehan
Alan Sheehan lyfti Swansea upp úr fallhættu.
Alan Sheehan lyfti Swansea upp úr fallhættu.
Mynd: Swansea City
Swansea City hefur gert þriggja ára samning við Alan Sheehan en hann hefur staðið sig vel síðan hann tók við sem bráðabirgðastjóri í febrúar.

Undir stjórn Sheehan hefur Swansea náð að koma sér frá fallhættu en hann var ráðinn eftir að Luke Willams var rekinn.

Sheehan er 38 ára Íri og er í sínu fyrsta starfi sem stjóri og hefur náð í 23 stig úr tólf leikjum.

Hann starfaði áður í þjálfarateymi Luton og Southampton.


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 11 7 4 0 31 8 +23 25
2 Middlesbrough 11 7 3 1 15 7 +8 24
3 Millwall 11 6 2 3 13 13 0 20
4 Bristol City 11 5 4 2 19 11 +8 19
5 Charlton Athletic 11 5 3 3 13 9 +4 18
6 Stoke City 11 5 3 3 12 8 +4 18
7 Hull City 11 5 3 3 19 19 0 18
8 QPR 11 5 3 3 15 16 -1 18
9 Leicester 11 4 5 2 15 11 +4 17
10 West Brom 11 5 2 4 12 13 -1 17
11 Preston NE 11 4 4 3 12 10 +2 16
12 Watford 11 4 3 4 13 13 0 15
13 Birmingham 11 4 3 4 11 14 -3 15
14 Ipswich Town 10 3 4 3 16 13 +3 13
15 Wrexham 11 3 4 4 15 16 -1 13
16 Swansea 11 3 4 4 10 11 -1 13
17 Portsmouth 11 3 4 4 10 12 -2 13
18 Southampton 11 2 6 3 12 15 -3 12
19 Derby County 11 2 5 4 12 16 -4 11
20 Oxford United 11 2 3 6 11 14 -3 9
21 Sheffield Utd 11 3 0 8 7 17 -10 9
22 Norwich 11 2 2 7 11 16 -5 8
23 Blackburn 10 2 1 7 8 16 -8 7
24 Sheff Wed 11 1 3 7 9 23 -14 6
Athugasemdir
banner
banner