Real Madrid sýnir Mac Allister áhuga - Greenwood eftirsóttur - Mourinho til Tyrklands? - Slot vill fá Silva
banner
   lau 13. apríl 2024 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: KR á toppnum eftir sigur á Stjörnunni
KR hefur unnið báða leiki sína í Bestu-deild karla til þessa og er á toppi deildarinnar. Liðið vann Stjörnuna í Garðabænum í gærkvöldi. Haukur Gunnarsson var þar og tók þessar myndir.

Stjarnan 1 - 3 KR
0-1 Ægir Jarl Jónasson ('28 )
1-1 Örvar Eggertsson ('44 )
1-2 Axel Óskar Andrésson ('81 )
1-3 Benoný Breki Andrésson ('94 )
Athugasemdir
banner
banner
banner