Man Utd skoðar það að fá Tuchel - Postecoglou fær fjármagn í sumar - Greenwood eftirstóttur á Englandi
banner
   mán 14. janúar 2019 12:00
Arnar Helgi Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Enski boltinn vinsæll
Til Man Utd?
Til Man Utd?
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
Enska knattspyrnan, íslenska landsliðið í Katar og þjálfari Nantes í Frakklandi er meðal þess sem að lesendur Fótbolta.net höfðu hvað mestan áhuga á í liðinni viku.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Fótbolti.net í hlaðvarpsþjónustum - Podcast (mið 09. jan 06:00)
  2. Coutinho orðaður við Man Utd (lau 12. jan 10:30)
  3. Komnir/farnir og samningslausir í Pepsi-deild karla (mið 09. jan 16:15)
  4. Þjálfari Nantes harðorður í garð leikmanna eins og Kolbeins (lau 12. jan 16:05)
  5. Man Utd vill varnarmann Roma - Falur fyrir 32 milljónir punda (mán 07. jan 09:30)
  6. Carragher sáttur með tapið gegn Wolves (mán 07. jan 22:32)
  7. Afþakkaði landsliðssæti því hann vill ekki fara til Katar (þri 08. jan 20:18)
  8. Klopp: Ég varð að gera þessar breytingar (mán 07. jan 23:08)
  9. Pep fiktaði ekki í grasinu fyrir leikinn gegn Liverpool (þri 08. jan 15:30)
  10. Flautað af hjá Man Utd því súrefnið kláraðist (sun 13. jan 17:30)
  11. Tottenham finnur arftaka Alderweireld - Tarkowski til Liverpool? (fim 10. jan 09:30)
  12. Leikmenn Man Utd vilja Ole Gunnar áfram (þri 08. jan 10:30)
  13. Leiður Son: Ég vil kveðja með þremur stigum gegn United (fös 11. jan 09:20)
  14. Matthías Örn hættur í fótbolta - Einbeitir sér að pílukasti (mán 07. jan 10:54)
  15. Kit Carson framdi líklega sjálfsmorð eftir þrettán kærur (þri 08. jan 15:00)
  16. Shelvey á leið til Barcelona - Hittir sérfræðing (mán 07. jan 14:45)
  17. Ætlar að afhjúpa Ronaldo - Segir hann vera geðsjúkling (fim 10. jan 19:30)
  18. Lineker: Alexander-Arnold of góður til að vera bakvörður (mán 07. jan 06:00)
  19. 225 milljóna punda verðmiði á Eriksen (mið 09. jan 08:49)
  20. Twitter - Albert sannaði frásögn sína með skjáskoti (þri 08. jan 16:00)

Athugasemdir
banner
banner
banner