Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   mán 14. nóvember 2022 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Carlos Queiroz búinn að velja hópinn fyrir HM - Azmoun klár
Carlos Queiroz er þjálfari íranska landsliðsins
Carlos Queiroz er þjálfari íranska landsliðsins
Mynd: Getty Images
Carlos Queiroz, þjálfari Íran, er búinn að velja 26-manna hóp sinn fyrir HM í Katar en hann var kynntur í gær. Níu leikmenn spila í heimalandinu.

Sardar Azmoun, leikmaður Bayer Leverkusen, meiddist í vináttuleik með Íran á dögunum og ákvað Queiroz að bíða með að tilkynna hópinn til að að sjá hvort Azmoun myndi ná mótinu.

Hann var valinn en Omid Ebrahimi er ekki þar. Hann var einn besti leikmaður landsliðsins fyrir fjórum árum en hefur þó ekki verið eins mikilvægur síðustu ár. Hann meiddist gegn Nicaragua á dögunum og mun ekki ná sér í tæka tíð.

Markverðir: Alireza Beiranvand (Persepolis), Hossein Hosseini (Esteghlal), Payam Niazmand (Sepahan), Amir Abedzadeh (Ponferradina)

Varnarmenn: Ramin Rezaeian (Sepahan), Abolfazl Jalali (Esteghlal), Hossein Kananizadegan (Al Ahli SC), Shoja Khalilzadeh (Al Ahli SC), Mortza Pouraliganji (Persepolis), Majid Hosseini (Kayserispor), Sadegh Moharrami (Dinamo Zagreb), Milad Mohammadi (AEK), Ehsan Hajisafi (AEK)

Miðjumenn: Saeid Ezatolahi (Vejle Boldklub), Ahmad Nourollahi (Shabab Al Ahli), Ali Karimi (Kayserispor), Rouzbeh Cheshmi (Esteghlal), Vahid Amiri (Persepolis), Mehdi Torabi (Persepolis), Alireza Jahanbakhsh (Feyenoord), Ali Gholizadeh (Charleroi), Saman Ghoddos (Brentford)

Sóknarmenn: Sardar Azmoun (Bayer Leverkusen), Karim Ansarifard (Omonia), Mehdi Taremi (Porto)
Athugasemdir
banner
banner
banner