Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 22. júlí 2019 22:51
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Heimild: Vísir 
Myndband: Sprettur Valgeirs og mörk HK í kvöld
Valgeir í leik gegn Breiðablik í júlí.
Valgeir í leik gegn Breiðablik í júlí.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK vann í kvöld sinn þriðja leik í röð í Pepsi Max-deildinni. Þá var þetta fyrsti sigur HK í sögunni á FH í efstu deild.

Lestu nánar um leikinn.

Emil Atlason skoraði fyrra markið með skalla af stuttu færi og á lokaandartökum fyrri hálfleiks bætti Atli Arnarsson við öðru marki HK úr vítaspyrnu sem Valgeir Valgeirsson fékk.

Valgeir átti frábæran sprett og komst inn í teig FH og þar felldi Guðmann Þórisson piltinn. Vísir birti myndband af mörkunum og sprettinum og má sjá það hér að neðan.



Athugasemdir
banner
banner
banner