Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
   lau 26. apríl 2025 08:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Starfsmaður Lecce lést á dögunum - Þurfa að spila á morgun
Þórir Jóhann Helgason
Þórir Jóhann Helgason
Mynd: EPA
Graziano Fiorita, sjúkraþjálfari Lecce á ítalíu, lést á hóteli liðsins á fimmtudaginn aðeins 47 ára að aldri.

Liðið átti að spila gegn Atalanta í gær en leiknum var frestað vegna andlátsins. Ítalska sambandið var ekki lengi að finna nýjan leikdag en leikurinn mun fara fram á morgun.

Það hefur ekki farið vel í forráðamenn Lecce sem fengu ekkert um það ráðið hvenær leikurinn færi fram en Lecce vildi spila leikinn eftir jarðaför Fiorita.

Þórir Jóhann Helgason er leikmaður Lecce en liðið er í 17. sæti aðeins stigi frá fallsæti.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 7 5 1 1 11 4 +7 16
2 Inter 7 5 0 2 18 8 +10 15
3 Napoli 7 5 0 2 12 7 +5 15
4 Roma 7 5 0 2 7 3 +4 15
5 Bologna 7 4 1 2 11 5 +6 13
6 Como 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Juventus 7 3 3 1 9 7 +2 12
8 Atalanta 7 2 5 0 11 5 +6 11
9 Sassuolo 7 3 1 3 8 8 0 10
10 Cremonese 7 2 4 1 8 9 -1 10
11 Udinese 7 2 3 2 7 10 -3 9
12 Lazio 7 2 2 3 10 7 +3 8
13 Cagliari 7 2 2 3 6 8 -2 8
14 Torino 7 2 2 3 6 13 -7 8
15 Parma 7 1 3 3 3 7 -4 6
16 Lecce 7 1 3 3 5 10 -5 6
17 Verona 7 0 4 3 2 9 -7 4
18 Fiorentina 7 0 3 4 5 10 -5 3
19 Genoa 7 0 3 4 3 9 -6 3
20 Pisa 7 0 3 4 3 10 -7 3
Athugasemdir
banner