Munu Man Utd og Liverpool berjast um Eze? - Pochettino tekur við Bandaríkjunum - Antony gæti verið lánaður til Tyrklands
banner
   fös 26. maí 2023 09:52
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Víkingur pakkaði KA saman og Breiðablik vann
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Tveir stórleikir voru í Bestu deildinni í gær, þetta eru leikir sem voru færðir úr 13. og 15. umferð til að rýma fyrir plássi á leikjadagatalinu þegar Evrópukeppni félagsliða fer af stað.

Topplið Víkings tók KA í kennslustund en bikarmeistararnir eru með fullt hús eftir níu leiki í Bestu deildinni.

Þá vann Breiðablik 1-0 sigur á Val í Kópavogi.

Hér að neðan má sjá mörkin sem skoruð voru í leiknum og má sjá þau hér að neðan.

KA 0 - 4 Víkingur R.
0-1 Matthías Vilhjálmsson ('3 )
0-2 Birnir Snær Ingason ('37 )
0-3 Matthías Vilhjálmsson ('47 )
0-4 Ari Sigurpálsson ('86 )
Lestu um leikinn



Breiðablik 1 - 0 Valur
1-0 Stefán Ingi Sigurðarson ('49 )
Lestu um leikinn


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner