Newcastle býr sig undir nýtt tilboð frá Liverpool - Úlfarnir vilja Strand Larsen - Everton hefur áhuga á Ake
banner
   fim 29. desember 2022 18:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Coutinho slær á sögusagnir - „Það eru lygar í gangi"

Brasilískir fjölmiðlar greindu frá því að Philippe Coutinho leikmaður Aston Villa væri ósáttur hjá félaginu og vildi fara.


Hann hefur sjálfur tekið fyrir þann orðróm en hann tjáði sig um málið á Instagram.

„Vandamálið núna er að það eru lygar í gangi og ég ferð að binda enda á það. ALDREI, ekki á neinum tímapunkti hafði ég átt samtal um það að ég vildi fara frá félaginu því ég er ánægður hérna og fjölskyldan mín líka," skrifar Coutinho.

„Ég er einbeittur á það að jafna mig af meiðslum, spila á háu stigi og hjálpa félaginu og samherjunum að ná markmiðunum."


Athugasemdir
banner